Leikskólar Grafarvogs

Fullt út úr dyrum á Stóra leikskóladeginum

Fjölmenni var  í Ráðhúsinu sl. föstudag þegar þar stóðu yfir Stóri leikskóladagurinn.  Áhugasamir leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskólanna streymdi í Ráðhúsið þar sem hátt í fjörutíu leikskólar kynntu margvísleg verkefni sem endurspegla kraft, sköpun og fjölbreytt nám
Lesa meira

Innritun í grunnskóla og frístundaheimili hefst 10. febrúar

Innritun barna sem fædd eru árið 2008 og hefja skólagöngu haustið 2014 fer fram dagana 10. – 16. febrúar. Innritun fer fram í gegnum Rafræna Reykjavík. Opnað var fyrir skráningar kl. 08.00 í morgun, 10. febrúar. Einnig er hægt að innrita börn á frístundaheimili á sama tím
Lesa meira