Grafarvogur.

Jazz í hádeginu | Franskir kvikmyndatónar | Laugardaginn 11.febrúar í Bókasafninu Spönginni

Tónlistarhjónin Vignir Þór Stefánsson píanóleikari og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir söngkona eru ekki innfæddir Grafarvogsbúar en hafa þó verið búsett í hverfinu lengi. Á febrúartónleikum Jazz í hádeginu flytja þau ásamt Leifi Gunnarssyni lög eftir franska kvikmyndatónskáldið og
Lesa meira

Fjölnir skólamót í handbolta 2017 – Dalhúsum 20.febrúar

Í vorhléi grunnskóla mun HKD Fjölnis halda skólamót fyrir alla í 5.-8. bekk. Allir þátttakendur, strákar og stelpur, byrjendur og lengra komnir eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm. Engin skráning. Bara mæta! Mæting í Fjölnishúsið við Dalhús 2. Komdu og kepptu
Lesa meira

Stuðningur áhorfenda mikilvægur

Frjálsíþróttakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöllinni í dag og hefst klukkan 13:00. Sextán mjög góðir erlendir gestir taka þátt í mótinu auk fremsta frjálsíþróttafólks landsins. Erlendu gestirnir eru allir betri eða af svipuðu getustigi og okkar
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. febrúar

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb  Íþróttahátíðin WOW Reykjavik International Games fer fram dagana 26.janúar til 5.febrúar næstkomandi. Í tilefni 10 ára afmælis leikanna verður dagskráin sérstaklega glæsileg og hluti af Vetrarhátíð. 
Lesa meira

Reykjavíkurmeistarar í Körfubolta – 7. flokkur Fjölnis með 4 drengi úr Rimaskóla í liðinu.

Körfuknattleiksdeildir íþróttafélaganna í Reykjavík í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur og Körfuknattleikssambands Íslands stóðu fyrir Reykjavíkurmóti fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar. Leiknir voru 6 hörkuleikir á laugardag í tveimur riðlum og keppt var u
Lesa meira

Íþróttaskóli f. börn fædd 2014 – 2011

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að bjóða upp á íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri (2014 – 2011). Áhersla er lögð á skemmtilega leiki og þrautir við hæfi fyrir þennan aldurshóp. Íþróttaskólinn verður á laugardögum í Vættaskóla-Borgum sjá frekari upplýsingar í auglýsing
Lesa meira

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. janúar – Nýr prestur settur inn í embætti og sunnudagaskólinn hefst á ný

Messa  kl. 11:00 Séra Gísli Jónasson prófastur setur sr. Grétar Halldór Gunnarsson inn í embætti prests við Grafarvogssöfnuð. Sr. Grétar Halldór prédikar og prestar sanfaðarins þjóna fyrir altari. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og kaffi. Sunnudagaskóli kl.
Lesa meira

Næsta laugardag klukkan 13 – 15 er opin og ókeypis tæknismiðja fyrir börn og foreldra á safninu Spönginni

Tækni- og tilraunaverkstæði Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 7. janúar klukkan 13-15 Við bjóðum krakka og fjölskyldur velkomin á opið tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni. Þar munu leiðbeinendur Kóder verða boðnir og búnir að aðstoða gesti við að prófa
Lesa meira