Grafarvogur.

Íþróttamaður ársins 2016 – Fjölnir

Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram.   Í fyrra var Kristján Örn Kristjánsson, handboltamaður valinn  íþróttamaður ársins og  Hermann Kristinn Hreinsson valinn, Fjölnismaður ársins. Þau sem voru valin fyrir árið 2016 eru, Íþróttamaður ársins var valinn Viðar Ari Jónsson,
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttamaður ársins 2016

Föstudaginn 30 desember 2016, daginn fyrir gamlársdag fer fram val á íþróttamanni Fjölnis 2016 í Sportbitanum í Egilshöll og hefst hófið kl. 18:00.  Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram og hvetjum við alla Fjölnismenn, iðkendur, þjálfara, foreldra og Grafarvogsbúa almennt að
Lesa meira

Sunnudagurinn 18. desember – Jólaball og óskasálmar jólanna

Fjórði sunnudagur í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11:00 – Jólasveinar koma í heimsókn og dansað verður í kringum jólatréð. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, Matthías Guðmundsson og séra Guðrún Karls Helgudóttir. Óskasálmar […]
Lesa meira

Opin vinnustofa, hönnun, myndlist, ritlist og listagrænmetiskokkur -föstudaginn 16. des. kl 15.00-19.00.

jóla, jóla …Opinn vinnustofa í Gufunesi í  „Gullhöllin“ hús nr. 8 hjá Íslenska Gámafélaginu. Listamennirnir Sigrún Lára Shanko og Þóra Björk Schram opna vinnustofu sína ásamt hönnuðinum Ólafi Þór Erlensdssyni, grænmetiskokkinum Hönnu Hlíf Bjarnadóttur
Lesa meira

JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17

“ JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17. Við lofum notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó og smákökusmakk eftir tónleika. Með okkur verða meðal annars beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegr
Lesa meira

Jafnréttisúttekt á þremur hverfisíþróttafélögum í Reykjavík

Þrjú félög voru dregin út með slembiúrtaki á fundi mannréttindaráðs 22. september 2015: Fjölnir, Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Þróttur. Settur var á fót vinnuhópur til að sjá um úttektina og í honum áttu sæti starfsfólk frá mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, íþrótta- og
Lesa meira

Börn ganga í skólann að hausti en hjóla að vori

Ferðavenjur borgarbúa hafa verið nokkuð stöðugar á liðnum árum. Ný könnun var gerð í október. Tvær spurningar eru spurðar árlega á vegum Reykjavíkurborgar „Með hvaða hætti fór barnið þitt/börnin þín í grunnskólann síðast þegar það/þau sóttu skóla?“ og „Með hvaða hætti ferðast þú
Lesa meira

Listamenn á Korpúlfsstöðum bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar fimmtudag 24.nóv

Listamenn á Korpúlfsstöðum bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar. Einsktakt tækifæri til að skoða fjölbreytta myndlist og hönnun í einu allra sögufrægasta húsi hverfisins.  Fjölmargar vinnustofur myndlistarmanna eru staðsettar á 1. hæð hússins og á tveimur
Lesa meira

Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum borgarinnar

Íbúar í Reykjavík völdu 112 verkefni til framkvæmda á næsta ári í kosningunum Hverfið mitt, sem lauk aðfararnótt fimmtudags.  Mun fleiri tóku þátt nú en áður og er um 30% auking frá því síðast. Heildarfjöldi kjósenda nú var 9.292 en í fyrra auðkenndu sig 7.103 íbúar. Kjörstjór
Lesa meira

U17 karla – Sjáðu framtíðarstjörnur Íslands og Þýskalands í Egilshöll

Ísland og Þýskaland mætast á fimmtudag og laugardag U17 ára landslið karla leikur vináttuleiki við Þýskaland á morgun, fimmtudag, og á laugardaginn. Fyrri leikurinn er klukkan 19:15 en leikurinn á laugardag er klukkan 16:00, báðir leikirnir fara fram í Egilshöll. Þýska liðið er
Lesa meira