Grafarvogur

Bekkjarfulltrúar á fundi í Rimaskóla

              Foreldrafélag Rimaskóla hélt fund með bekkjarfulltrúum í gærkvöldi. Góð mæting var, þar hélt Sólveig Karlsdóttir frá Heimili og Skóla ræðu um hlutverk bekkjarfulltrúa og almennt um starfið. Með því að smella hér á hnappinn er hægt
Lesa meira

Engin ákvörðun tekin um opnun áfengisverslunar í Grafarvogi

Á íbúafundi um hverfaskipulag Grafarvogs sem haldinn var í síðasta mánuði kom fram megn óánægja hve mikið af þjónustu hefur horfið úr hverfinu á síðustu árum og er í því sambandi hægt að nefna ýmsar verslanir, pósthús, banka og verslun ÁTVR. Íbúum hverfisins finnst þetta sl
Lesa meira

Karfa: Fjölnir vinnur Vængi Júpiters

Fjölnir vinnur Vængi Júpiters 98-69  í góðum leik í Dalhúsum. Ítarleg tölfræði úr leiknum á síðu KKÍ
Lesa meira

Bleikur föstudagur og nánast allir klæddust bleiku

Nemendur og starfsmenn Rimaskóla voru hvattir til að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 11. október til að styðja við árveknis-og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags íslands. Bleiki dagurinn nýtur vinsælda um allt land, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Á myndinni má sjá
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2013 í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 o
Lesa meira

Æskulýðsvettvangurinn

EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála Æskulýðsvettvangurinn (ÆV), samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur frá haustinu 2012 staðið fyrir sext
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR

Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á              
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR 26 SEPTEMBER

Grafarvogur, Gufunesbær, 26. september, kl. 17-19 Gerðu hverfinu þínu gott! Enginn þekkir hverfið þitt betur en þú og þess vegna viljum við ekki skipuleggja það án þín.  
Lesa meira