Grafarvogur

Fjölnir – Völsungur 1.deild kvenna

Kvennalið Fjölnis mætir Völsungi í 1. deild kvenna á vellinum okkar í Dalhúsum 18.ágúst kl 14.00 . Núna mætum við og styðjum við stelpurnar. Follow
Lesa meira

Öflugt starf í hverfinu

Grafarvogur státar af virku hverfastarfi í barnmörgu og fjölskylduvænu umhverfi.  Öflugt skólastarf fer fram í grunnskólum og framhaldsskóla í hverfinu. Þar fer einnig fram öflug starfsemi á vegum félagasamtaka, kirkju og trúfélaga.  Hverfislögregla og heilsugæsla þjónusta íbúa
Lesa meira

Elmar Örn Hjaltalín ráðinn yfirþjálfari hjá Fjölni

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ráðið Elmar Örn Hjaltalín í fullt starf sem yfirþjálfara yngri flokka deildarinnar frá og með 1 ágúst næstkomandi. Ráðning þessi er mikilvægt skref í því verkefni að halda áfram að efla enn frekar gæðin í starfi yngri flokka deildarinnar.
Lesa meira

Stelpurnar töpuðu fyrir KR í gærkvöldi

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tapaði fyrir KR 2-0 á Fjölnisvelli í gærkvöld í B-riðli 1. deildarinnar. KR-konur byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrsta markið strax á 11. mínútu. Eitthvað virtist lið Fjölnis slegið út af laginu og náðu stelpurnar illa að halda
Lesa meira

Frábær sigur á Leikni í loka leik fyrri umferðar

  ,Það var mikið vinnuframlag í dag og þetta var frábær sigur,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Fjölnis við Fótbolta.net eftir 1-0 sigur liðsins á Leikni R. í kvöld. Skemmtanagildið var ekki hátt í leiknum í kvöld en afar fá færi litu dagsins ljós. ,,Það hafa oft
Lesa meira

Frábær sigur hjá Fjölni fyrir austan

Fjölnir vann fábæran útisigur á Selfyssingum í kvöld 1. deildinni á Selfossi, 1-2. Gestirnir í Fjölni komust í 2-0 á fyrsta hálftíma leiksins með mörkum þeirra Bergsveins Ólafssonar og Hauks Lárussonar. Selfyssingar efldust hinsvegar í hálfleik og skoraði Sindri Snær Magnússo
Lesa meira

Fjölnir á N1 mótinu

Strákarnir stóðu sig ótrúlega vel á N1 mótinu sem var að ljúka fyrir norðan. Follow
Lesa meira

Fjölnir gerir jafntefli við Grindavík

Fjölnir og Grindavík gerðu 0:0 jafntefli í tilþrifalitlum leik í Grafarvogi en Grindvíkingar halda þar með þriggja stiga forystu.               Follow
Lesa meira

Heilsugæslan

Sumartími síðdegisvaktar 1. júlí til 16. ágúst er síðdegisvaktin einungis opin mánudaga og þriðjudaga frá kl 16:00 til 18:00. Um síðdegisvaktina Læknar stöðvarinnar eru með síðdegisvakt sem er venjulega opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16:00 til 18:00. Engin síðdegisvakt er á
Lesa meira

Byrjunarlið Íslands gegn Finnum

Opna NM U17 kvenna: Byrjunarlið Íslands gegn Finnum Leikurinn hefst kl. 16:30 í Sandgerði 4.7.2013 Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Finnum í dag kl. 16:30 á N1-vellinum í Sandgerði.  Með sigri á íslenska liðið möguleika á öðru
Lesa meira