október 12, 2013

GM Hellir leiðir eftir tvær umferðir á Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla

Skákfélagið GM Hellir leiðir í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga en 2. umferð fór fram í kvöld. Sveitin vann skáksveit Taflfélags Bolungarvíkur 5,5-2,5 og hefur 13 vinninga. Taflfélag Vestmannaeyja, sem vann b-sveit GM Hellis er í 2. sæti með 12,5 vinning. Íslandsmeistara
Lesa meira

Karfa: Fjölnir vinnur Vængi Júpiters

Fjölnir vinnur Vængi Júpiters 98-69  í góðum leik í Dalhúsum. Ítarleg tölfræði úr leiknum á síðu KKÍ Follow
Lesa meira