Grafarvogur

Grenndarskógur Rimaskóla í Nónholti í Grafarvogi – Nemendur sviðsetja Hróa hött

Fréttatilkynning frá Rimaskóla Á morgun, fimmtudaginn 4. júní munu allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla taka þátt í leiksýningu sem sett verður á svið í hinum glæsilega grenndarskógi Rimaskóla sem er staðsettur í Nónholti innst í Grafarvogi. Eggert Kaaber leikari og kennari við
Lesa meira

Klettaborg fagnar 25 ára afmæli

Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogi fagnaði aldarfjórðungsafmæli í gær með útihátíð og grillveislu. Afmælishátíðin hófst strax fyrir hádegi í Klettaborg og stendur hún í allan dag. Foreldrafélagið býður börnum í hoppukastala enda veður til að njóta útivistar. Í hádeginu feng
Lesa meira

Fjölnisskákmenn unnu báða flokka á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Þátttakendur Fjölnis á Meistaramóti Skákskóla Íslands fóru mikinn og sigruðu í báðum flokkum á afarsterku Meistaramóti Skákskóla Íslands sem haldið var helgina 29. – 31. maí. Jafnaldrarnir og félagarnir Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harðarson unnu í flokki stigahærr
Lesa meira

Meira öryggi fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur

Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við gönguleiðir fyrir um 120 milljónir króna. Borgin hyggst auka öryggi gangandi og hjólandi á 65 stöðum í borginni. Myndin er tekin í Stjörnugróf og tengist ekki fréttinni. Um er að ræð
Lesa meira

Nettó Hverafold lokar.

Samkaup hafa ákveðið að loka verslun sinni við Hverafold í Grafarvogi í lok mánaðarins.  Ekki hefur verið tekin ákvörðun um opnun á öðrum stað í hverfinu.  Þjónustukjarninn þar sem verslunin er staðsett hefur átt undir högg að sækja og aðsókn viðskiptavina í húsið hefur minnkað.
Lesa meira

Hverfalitir á Grafarvogsdaginn

Sem fyrr eru íbúar, félög og fyrirtæki hvött til að draga fána að húni á Grafarvogsdaginn og að skreyta hús sín og hýbýli í einkennislitum hvers hverfis. Þessir litir eru þeir sömu og undanfarin ár og er litaskipting hverfanna eftirfarandi: Borgarhverfi – blár Bryggjuhverfi
Lesa meira

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17.

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17. Listamenn á Korpúlfsstöðum taka þátt í fjölskylduhátíð Grafarvogs og bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar í þessu sögufræga stórbýli við borgarmörkin. Veitingasala á kaffistofunni. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR, sem fagna
Lesa meira

Fjölnishlaupið – úrslit

Arnar Pétursson setti nýtt brautarmet og bætti sinn besta tíma í 10 km hlaupi.  Helga Guðný Elíasdóttir sigraði kvennaflokkinn í 10 km hlaupinu. Það lék við okkur veðrið í hlaupinu í dag. Allir komust þurrir í mark og smá sólarglenna í lokin. Best að búa í Grafarvogi [su_button
Lesa meira

Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst

Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst   Rimaskóli hefur auglýst starf umsjónarmanns eða húsvarðar skólans laust til umsóknar. Starfið er auglýst inn á www.storf.is . Skarphéðinn Jóhannsson sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2001 hefur sagt starfi sínu lausu.
Lesa meira

Fjölnir mætir KR í Vesturbænum

Fjölnir mæta KR-ingum í Frostaskjólinu á sunnudagskvöldið klukkan 19.15 og er þarna um að ræða fyrsta útileik liðsins á þessu tímabili. Vesturbæjarstórveldið ætlar sér stóra hluti í sumar og ljóst að um mjög erfiðan útileik er að ræða. Strákarnir okkar hafa hins vegar farið vel
Lesa meira