júní 3, 2015

Grenndarskógur Rimaskóla í Nónholti í Grafarvogi – Nemendur sviðsetja Hróa hött

Fréttatilkynning frá Rimaskóla Á morgun, fimmtudaginn 4. júní munu allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla taka þátt í leiksýningu sem sett verður á svið í hinum glæsilega grenndarskógi Rimaskóla sem er staðsettur í Nónholti innst í Grafarvogi. Eggert Kaaber leikari og kennari við
Lesa meira

Styrkur svifryks líklega yfir heilsuverndarmörkum næstu daga

Styrkur svifryks (PM10)  var líklega  yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík í gær Töluverður vindur var þá,  þurrar götur og engar líkur á úrkomu. Í dag, 3. júní, er áfram búist við þurrviðri og nokkrum vindi sem getur þyrlað upp ryki, sérstaklega við miklar umferðargötur. Í gær
Lesa meira