Samkaup

Nettó Hverafold lokar.

Samkaup hafa ákveðið að loka verslun sinni við Hverafold í Grafarvogi í lok mánaðarins.  Ekki hefur verið tekin ákvörðun um opnun á öðrum stað í hverfinu.  Þjónustukjarninn þar sem verslunin er staðsett hefur átt undir högg að sækja og aðsókn viðskiptavina í húsið hefur minnkað.
Lesa meira