Hlauparar í Grafarvogi

Fjölnishlaupið – úrslit

Arnar Pétursson setti nýtt brautarmet og bætti sinn besta tíma í 10 km hlaupi.  Helga Guðný Elíasdóttir sigraði kvennaflokkinn í 10 km hlaupinu. Það lék við okkur veðrið í hlaupinu í dag. Allir komust þurrir í mark og smá sólarglenna í lokin. Best að búa í Grafarvogi [su_button
Lesa meira