Grafarvogur

Hugað að trjágróðri sem hindrar för

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú um borgina og skoða hvar trjágróður vex inn á stíga og götur. Gróður sem tilheyrir borginni er klipptur og eigendur garða þar sem trjágróður vex út fyrir lóðarmörk eru látnir vita. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að klippa þ
Lesa meira

Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Grunnskólamót Grafarvogs 2015

Barna og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Fjölnis hélt Grunnskólamót Grafarvogs 2015 í íþróttahúsinu Dalhúsum. Börn fædd árið 2004 frá grunnskólum hverfisins mættu og sýndu skemmtilega tilburði. Mikil leikgleði rýkti og allir krakkarnir stóðu sig vel. Lið frá Rimaskóla spiluðu
Lesa meira

Dansfitness með Auði – Spöngin

Dansfitness með Auði – Spöngin Lýsing: Skemmtileg hreyfing á léttu nótunum fyrir alla. Auður Harpa kennir nokkur einföld og fjörug dansspor sem hópurinn dansar svo saman. Dagsetning: Miðvikudagur 23. september 2015 Kl. 15:00-15:45 Staðsetning: Félagsmiðstöðinni Borgum, Spönginni
Lesa meira

Blöndum flandrið

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast.   Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta
Lesa meira

Fjölnir gerði góða ferð í Breiðholtið

Pepsídeildarlið Fjölnis í knattspyrnu heldur sínu striki í deildinni þegar það gerði góða ferð í Breiðholtið í dag í 19. umferð mótsins. Fjölnir lagði Leikni að velli, 2-3. Það var Guðmundur Karl Guðmundsson sem kom Fjölni yfir á 16. mínútu. Leiknismenn sem eru að berjast fyri
Lesa meira

Herrakvöld Fjölnis

Herrakvöld Fjölnis sem nú er samvinnuverkefni knattspyrnu-, handbolta- og körfuboltardeildar verður haldið í íþróttasalnum í Dalhúsum föstudaginn 9 okt. næstkomandi. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu hérna Takið daginn frá skipuleggið flott forpartý og kaupið miða
Lesa meira

Tré brotnuðu í veðurofsanum í Grafarvogskirkjugarði

Mikið óveður gekk yfir suðuvesturlandið í nótt og hafði lögregla og björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. Björgunarsveitir fóru í yfir 40 útköll þar sem trampólín, þakplötur og vinnupallar höfðu fokið og tré brotnuðu í veðurofsanum. Í Grafarvogskirkjugarðinum
Lesa meira

Göngum í skólann –

Ágæti viðtakandi. Nú styttist í að verkefninu Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org ) verði hleypt af stokkunum í níunda sinn hér á landi. Verkefnið verður sett miðvikudaginn 9. september og lýkur því formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 7. október.
Lesa meira

Fjölnir með tvö lið í úrslitum 5.flokks drengja í knattspyrnu

Frábær árangur Fjölnis á Íslandsmótinu 2015 hefur leitt þá að undanúrslitum og eru leikirnir spilaðir á aðalvelli Fjölnis í Dalhúsum.   Leikirnir eru sem hér segir: A lið Laugardagur  05.sept         kl: 10.00           HK – Fjölnir Laugardagur 05.sept         kl:
Lesa meira