september 28, 2015

Hugað að trjágróðri sem hindrar för

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú um borgina og skoða hvar trjágróður vex inn á stíga og götur. Gróður sem tilheyrir borginni er klipptur og eigendur garða þar sem trjágróður vex út fyrir lóðarmörk eru látnir vita. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að klippa þ
Lesa meira

ÖLL KURL TIL GRAFAR – ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli

Kæru viðtakendur, Meðfylgjandi er ályktun stjórnar Heimilis og skóla þar sem farið er fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir í ljósi upplýsinga um að dekkjakurl á fótboltavöllum innihaldi krabbameinsvaldandi
Lesa meira