Grafarvogur

Útvarpsguðsþjónusta fjórða sunnudag í aðventu

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóru Björg Sigurðardóttur guðfræðinema. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Vox Populi og Stúlknakór Grafarvogskirkju. Stjórnendur eru Hákon Leifsson organisti, Hilma
Lesa meira

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu “Píratar og kirkjuheimsóknir”. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu
Lesa meira

Breytingar á gjaldskrám um áramót

Borgarstjórn samþykkti gjaldskrárbreytingar á fundi sínum í gær, 15. desember. Breytingarnar eru í samræmi við endurskoðaðar forsendur fjárhagsáætlunar 2016 en þar er gert ráð fyrir að gjaldskrár sem borgin hefur ákvörðunarvald yfir hækki þannig að gjaldskrártekjur á hverju sviði
Lesa meira

Kristinn vann til bronsverðlauna

Krist­inn Þór­ar­ins­son, sundmaður úr Fjölni, varð í þriðja sæti í 200 metra fjór­sundi á Norður­landameistaramótinu í sund sem haldið var í Al­ex­and­er Dale Oen Ar­ena í Ber­gen um helgina. Krist­inn synti á tím­an­um 2:02,02 sek­únd­um í úr­slita­sund­inu, en hann synti
Lesa meira

Hátíðleg kirkjuheimsókn Rimaskóla í Grafarvogskirkju

Nemendur í 1. – 7. bekk Rimaskóla áttu saman góða stund í Grafarvogskirkju þegar hin árlega heimsókn í kirkjuna var farin á fögrum vetrarmorgni. Jólin eru í nálægð og fjölmargir nemendur skólans fluttu glæsileg tónlistar-og söngatrið auk upplesturs. Inn á milli atriða sungu allir
Lesa meira

Allar æfingar hjá Fjölni falla niður vegna veðurs

Í dag, mánudaginn 7 desember, hefur verið ákveðið að fresta öllum æfingum hjá Fjölni vegna veðurs. Engar æfingar í Egilshöll, Dalhúsum né öðrum húsum á vegum félagsins. Hvetjum alla til að fylgjast með á veður.is   Follow
Lesa meira

Mikill snjór á höfuðborgarsvæðinu

Mesti snjór í Reykjavík í áratugi. Mokstur gengur vel og hefur verið unnið að því að hreinsa húsagötur alla helgina. Mokstur á strætum og stígum Reykjavíkur hefur gengið vel í morgun. Gríðarlegt fannfergi var í borginni í morgun og voru öll moksturstæki kölluð út snemma. Var búið
Lesa meira

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs!

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs! Stelpurnar taka á móti KR sunnudaginn 29. nóvember kl. 17:30. Strákanna taka á móti ÍA sunnudaginn 29. nóvember kl. 20:00.                          
Lesa meira

Sundabraut

Sundabrautin hefur oft verið í umræðu manna á milli. Núna eru engar viðræður í gangi milli ríkis og borgar um þetta nauðsynlega verkefni. Það hefur verið vilji hjá borgarstjóra og ráðherra að skoða einkaframkvæmd. Í Morgunblaðinu 26.nóvember er góð umræða um Sundabrautina.  
Lesa meira

Nýir skólastjórar við Foldaskóla og Klettaskóla

Ágúst Ólason hefur verið ráðinn skólastjóri við Foldaskóla. Hann hefur lokið M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræði með áherslu á kennslufræði og skólastarf og hefur starfað sem grunnskólakennari, deildarstjóri, aðstoðarskólastjóri og skólastjóri. Hann starfaði m.a. í sex ár se
Lesa meira