Útvarpsguðsþjónusta fjórða sunnudag í aðventu

snjomynd_663.jpgGrafarvogskirkja

Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóru Björg Sigurðardóttur guðfræðinema.
Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Vox Populi og Stúlknakór Grafarvogskirkju.
Stjórnendur eru Hákon Leifsson organisti, Hilmar Örn Agnarsson og Margrét Pálmadóttir.
Fiðla: Auður Hafsteinsdóttir.
Kontrabassi: Gunnar Hrafnsson

Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00 – Óskajólasálmar jólanna.
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona syngur.
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.

 

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.