desember 17, 2015

Svarthöfði mætir Stórhöfða … kl. 15.30

Í dag kl. 15.30 festa Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík og Óli Gneisti Sóleyjarson þjóðfræðingur upp skiltið Svarthöfði, en það er nýtt götuheiti í Reykjavík.   Óli Gneisti setti hugmyndina að kenna götu við persónu úr Star Wars á hugmyndavefinn Betri Reykjavík og
Lesa meira

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu “Píratar og kirkjuheimsóknir”. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu
Lesa meira