Lestur Passíusálmanna á leiðinni heim.

Eins og undanfarin ár verða Passíusálmarnir lesnir í Grafarvogskirkju alla virka daga kl. 18. Lestranir bera yfirskriftina „Á leiðinni heim“ og eru það þingmenn og ráðherrar sem lesa sálmana.

Komdu við hjá okkur og eigðu hátíðlega stund í kirkjunni á leiðinni heim.

 

10. febrúar miðvikudagur Mörður Árnason 1. sálmur
11. febrúar fimmtudagur Ögmundur Jónasson 2. sálmur
12. febrúar föstudagur Óttarr Proppé 3. sálmur
Sunnudagur: Messa og sunnudagaskóli kl. 11 í Grafarvogskirkju og kl. 13 í Kirkjuselinu
15. febrúar mánudagur Birgir Ármannsson 4. sálmur
16. febrúar þriðjudagur Sigrún Magnúsdóttir 5. sálmur
17. febrúar miðvkudagur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 8. sálmur
18. febrúar fimmtudagur Eygló Harðardóttir 11. sálmur
19. febrúar föstudagur Katrín Jakobsdóttir 14. sálmur
Sunnudagur: Messa og sunnudagaskóli kl. 11 í Grafarvogskirkju og kl. 13 í Kirkjuselinu
22. febrúar mánudagur Kristján Þór Júlíusson 16. sálmur
23. febrúar þriðjudagur Ásmundur Friðriksson 18. sálmur
24. febrúar miðvkudagur Ólöf Nordal 20. sálmur
25. febrúar fimmtudagur Illugi Gunnarsson 21. sálmur
26. febrúar föstudagur Jóhanna María Sigmundsdóttir 22. sálmur
Sunnudagur: Messa og sunnudagaskóli kl. 11 í Grafarvogskirkju og kl. 13 í Kirkjuselinu
29. febrúar mánudagur Sigurður Ingi Jóhannsson 23. sálmur
1. mars þriðjudagur Lilja Rafney Magnúsdóttir 24. sálmur
2. mars miðvkudagur Svandís Svavarsdóttir 25. sálmur
3. mars fimmtudagur Bjarkey Gunnarsdóttir 26. sálmur
4. mars föstudagur Þorsteinn Sæmundsson 27. sálmur
Sunnudagur: Fermingarmessa kl. 10:30 í Grafarvogskirkju
7. mars mánudagur Oddný G. Harðardóttir 28. sálmur
8. mars þriðjudagur Sigríður Á. Andersen 29. sálmur
9. mars miðvkudagur Unnur Brá Konráðsdóttir 33. sálmur
10. mars fimmtudagur Valgerður Gunnarsdóttir 36. sálmur
11. mars föstudagur Bjarni Benediktsson 39. sálmur
Sunnudagur: Fermingarmessur kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju
14. mars mánudagur Ragnheiður Ríkharðsdóttir 42. sálmur
15. mars þriðjudagur Haraldur Einarsson 44. sálmur
16. mars miðvkudagur Kristján L. Möller 45. sálmur
17. mars fimmtudagur Einar K. Guðfinnsson 46. sálmur
18. mars föstudagur Jón Gunnarsson 47. sálmur
Pálmasunnudagur: Fermingarmessur kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju
21. mars mánudagur Ragnheiður E. Árnadóttir 48. sálmur
22. mars þriðjudagur Guðlaugur Þór Þórðarson 49. sálmur
23. mars miðvkudagur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 50. sálmur

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.