febrúar 11, 2016

Ólga í Grafarvoginu vegna æfingaaðstöðu handbolta og körfubolta hjá Fjölni

Þetta er búið að sprengja utan af sér fyrir þó nokkru síðan og er staðan þannig að mikill hiti er í foreldrum og forráðamönnum þeirra sem stunda þessar íþróttir. Eins og mátti lesa í Morgunblaðinu í dag þá „Stefnir í uppreisn í Grafarvogi“ Hand­knatt­leiks- o
Lesa meira

Fjölbreytt og glæsileg öskudagshátíð í Rimaskóla

Nemendur og starfsmenn Rimaskóla skörtuðu flestir grímu-og furðufatabúningum á öskudagshátíð skólans. Nemendur byrjuðu daginn með því að útbúa öskupoka með aðstoð kennara og starfsmanna. Í nestistíma mættu foreldrar með skúffukökur í hundruða tali. Forsvarsmenn MS voru
Lesa meira

Framsæknir grunnskólar fá viðurkenningu

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs vegna grunnskólastarfs voru afhent á árlegri fagstefnu grunnskólakennara í dag, Öskudagsráðstefnunni, þar sem 600 kennarar settust á rökstóla um nemendamiðað skólastarf. Hvatningarverðlaunin fengu þrír grunnskólar fyrir framsækið
Lesa meira