Grafarvogur

Vorhreinsun í götunni þinni – Grafarvogurinn þarf að bíða.

Vorhreinsun í götunni þinni  Nú er komið að árvissri hreinsun gatna og göngustíga í þínu hverfi. Það flýtir mjög fyrir og skilar betri þrifum þegar bílar eru færðir úr götunni og er ekki lagt á ný fyrr en hreinsun er að fullu lokið. Þetta gildir eingöngu um almenn stæði í götunni
Lesa meira

Nýtt Fjölnisblað knattspyrnudeildarinnar

Hér er netútgáfa af blaði Knattsprynudeildar sem var að koma út. Einfaldlega smella á tengilinn hér að neðan Skoða blaðið hérna….. Ágætu Fjölnismenn Sumarið er tíminn. Nú styttist í að knattspyrnuvertíðin hefjist. Glæsilegir fulltrúar Fjölnis, stelpur og strákar, reimi á
Lesa meira

Afreks-og æfingameistarar Fjölnis 2016

Vikulegar skákæfingar Fjölnis á miðvikudögum hafa undantekningarlaust verið afar vel sóttar í vetur. Um 30 – 40 börn og unglingar hafa mætt á hverja einustu æfingu, bæði drengir og stúlkur. Á síðustu æfingu vetrarins voru krýndir afreks-og æfingameistarar vetrarins líkt og
Lesa meira

Tónleikar ǀ Skólahljómsveit Grafarvogs

Menningarhús Spönginni, laugardagur 7. maí kl. 14 Skólahljómsveit Grafarvogs var stofnuð 1993 og sinnir nú á annað hundrað grunnskólanemendum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Starfinu er að jafnaði skipt í þrjár hljómsveitir, A B og C sveit. Sveitin gegnir veigamiklu
Lesa meira

Dropabingó fimmtudaginn 5.maí kl 14-16

Fimmtudaginn 5. maí verður haldið fjáröflunarbingó fyrir Dropann. Bingóið verður milli kl. 14 – 16. í sal hjá Íslenska Gámafélaginu í Gufunesi (Gamla áburðarverksmiðjan). Glæsilegir vinningar í boði og góð skemmtun þar sem verið er að styrkja gott málefni. Bingóspjaldið
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur og aðalfundur SAMFOK

Ágæti fulltrúi í fulltrúaráði SAMFOK Síðari fulltrúaráðsfundur SAMFOK verður haldinn mánudaginn 9. maí kl. 18 í Norðlingaskóla. Á fyrri fulltrúaráðsfundinn okkar í haust mætti m.a. Helgi Grímsson, nýr sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs ásamt læsisráðgjafa og kynnti lestrarstefnu
Lesa meira

Voxkvöld í Reykjavík – Grafarvogskirkja 27. apríl kl. 20:00

Vox populi býður upp á ljúfa tónleika næstkomandi miðvikudagskvöld kl 20. Tónleikarnir verða á neðri hæð Grafarvogskirkju, þar sem Borgarbókasafn var áður til húsa. Gengið er hægra megin við kirkjuna niður tröppurnar og þar inn í kjallarann. Þessir tónleikar verða ekki eins o
Lesa meira

Að skálda (í) söguna | Ástin, drekinn og Auður djúpúðga – Borgarbókasafnið Spönginni kl 17.15 í dag 25.apríl

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur hefur sent frá sér sjö sögulegar skáldsögur sem gerast á fyrri öldum á Íslandi, Grænlandi og Bretlandseyjum. Tvær þær síðustu, Auður og Vígroði, segja frá ævi Auðar djúpúðgu og aðdraganda landnáms á Íslandi. „Þykjast menn varl
Lesa meira

Skráning að hefjast í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira se
Lesa meira

Útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju sunnudaginn 24. apríl

Næsta sunnudag verður útvarpað frá messu í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Vigfús mun flytja kveðjumessu sína og eru allir velkomnir. Sunnudagaskólinn verður á neðri hæðinni kl. 11. Sr. Sigurður Grétar og Benjamín Pálsson leiða stundina, Stefán Birkisson sér um undirleik.
Lesa meira