maí 4, 2016

Leikur Fjölnis hrundi og Selfyssingar fara upp í efstu deild

Fjölnir laut í lægra haldi fyrir Selfyssingum í oddaleik liðanna um sæti í Olísdeildinni í handknattleik í Dalhúsum í kvöld. Selfyssingar sigruðu í leiknum, 24-28, eftir að Fjölnir leiddi í hálfleik með tveimur mörkum, 13-11. Þetta er annað árið í röð sem Fjölnir tapar í oddaleik
Lesa meira

Tónleikar ǀ Skólahljómsveit Grafarvogs

Menningarhús Spönginni, laugardagur 7. maí kl. 14 Skólahljómsveit Grafarvogs var stofnuð 1993 og sinnir nú á annað hundrað grunnskólanemendum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Starfinu er að jafnaði skipt í þrjár hljómsveitir, A B og C sveit. Sveitin gegnir veigamiklu
Lesa meira

,,Verðum að klára sóknirnar vel og leika sterkan varnarleik“

,,Leikurinn í kvöld leggst vel í mig sem og aðra liðsmenn. Það er mikill spenningur í loftinu enda mikið í húfi, sjálft sætið í Olísdeildinni á næsta tímabili. Tveir síðustu leikir hafa fallið með Selfyssingum eftir góða frammistöðu okkar í fyrstu tveimur leikjunum. Stuðningur í
Lesa meira

Forsala á leik ársins hefst í Dalhúsum klukkan 17

Oddaleikur Fjölnis og Selfyssinga um sæti í Olísdeild karla í handknattleik verður háður í Dalhúsum í kvöld og hefst klukkan 19.30. Viðureignin í kvöld er sú fimmta en að loknum fjórum leikjum standa liðin jöfn að vígi, 2-2. Gríðarlega eftirvænting er fyrir leiknum og er ljóst að
Lesa meira