apríl 23, 2016

Hreinn úrslitaleikur um sæti í Dominsdeildinni á þriðjudagskvöld

Skallagrímur vann öruggan sigur á Fjölni í fjórða leik liðanna í einvíginu um sæti í Dominosdeildinni í körfuknattleik á næsta tímabili. Fjölnir hafði yfirhöndina eftir fyrsta leikhluta, 21-26, og útlitið var gott. Skallagrímsmenn tóku leikinn jafnt og þétt í sínar hendur og
Lesa meira

Tekst Fjölni að komast upp í deild þeirra bestu

Þá er komið að fjórða leik í úrslitaeinvígi Fjölnis og Skallagríms í körfuboltanum sem hefst klukkan 16 í dag í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Fjölnir eru yfir 2-1 í einvíginu eftir frækin sigur í síðasta leik og með sigri í dag tryggja strákarnir sér sæti í Dominosdeildinni
Lesa meira

Skráning að hefjast í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira se
Lesa meira

Fuglaskoðun í Grafarvogi – lagt upp frá kirkjunni

Fátt er fegurra fyrst á vorin en kvak fuglanna í mónum enda gefa þeir íslenskri náttúru einstakan blæ, bæði í litum og ljóði sem menn skilja ekki með höfðinu heldur með hjartanu.  Mörgum er því mikið kappsmál að þekkja íslensku varpfuglanna og um leið mikilvægan part af sérkennum
Lesa meira