Grafarvogskirkja

Hreinsunardagur Korpúlfa fimmtudag 12 sept kl 13.00

Kæru Korpúlfar   Þakka ánægjulega ferð í Þórsmörk, alltaf svo dýrmætt að finna þann gleðilega anda sem ríkir meðal ykkar. Ég er með í óskilum  tvær húfur, ein blá og ein ljósbrún, ásamt blárri regnúlpu merkt Airway sem fundust í rútunni. Hægt er að vitja óskilamunanna hingað
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Spönginni

FÉLAGSMIÐSTÖÐ Í SPÖNG Staðsetning:  Spöngin 43 Lýsing framkvæmdar:  Nýbygging fyrir kirkju, félagsstarf Korpúlfa og dagdeild eldri borgara. Tímaáætlun: Verklok eru áætluð í apríl 2014. Verkframvinda:  Vinna hófst í nóvember 2011 við frumhönnun og áætlanagerð, auk samningsgerðar
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs óskar eftir söngvurum

Karlmenn, strákar, herramenn, gumar, gæjar, séntilmenn, peyjar, piltar og sérstaklega… SÖNGMENN ÓSKAST! Nýstofnaður Karlakór Grafarvogs óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum og gerðum o
Lesa meira

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra

Um okkur Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst 2. september

Nú styttist í að fermingarfræðslan hefjist og brátt munu stundarskrár og skráningarmöguleikar birtast hér á heimasíðunni. Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu. Í vetur verður stuðst við nýtt og mjög skemmtilegt fermingarefni sem heitir CON DIOS. Gott er að fermingarbörni
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira

Fjölnir – Tindastóll gera jafntefli

Haukur Lárusson og Ragnar Leósson komu Fjölni í 2:0 gegn Tindastóli um miðjan fyrri hálfleik. Allt stefndi í sigur Grafarvogspilta en á lokamínútunum skoruðu Christopher Tsonis og Steven Beattie fyrir Sauðkrækinga og jöfnuðu metin í 2:2. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í lok
Lesa meira

Skautanámskeið

ÍSHOKKÍ & LISTSKAUTASKÓLI (Byrjendur og Lengrakomnir) Námskeiðin eru í ágúst, fyrir krakka 6-15 ára, Hver hópur fá ísæfing á hverjum degi, þá eru einnig leikir, þrekæfingar og myndbandakennsla. Á laugardegi lýkur námskeiðinu með listskautasýningu og íshokkímóti. Byrjendur
Lesa meira

Fjölnir – Völsungur 1.deild kvenna

Kvennalið Fjölnis mætir Völsungi í 1. deild kvenna á vellinum okkar í Dalhúsum 18.ágúst kl 14.00 . Núna mætum við og styðjum við stelpurnar. Follow
Lesa meira

Messa í Grafarvogskirkju

Messa með fermingu kl. 11.00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Follow
Lesa meira