Fermingarfræðslan hefst 2. september

Nú styttist í að fermingarfræðslan hefjist og brátt munu stundarskrár og skráningarmöguleikar birtast hér á heimasíðunni.

apple

Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu.

Í vetur verður stuðst við nýtt og mjög skemmtilegt fermingarefni sem heitir CON DIOS. Gott er að fermingarbörnin útvegi sér bókina fyrir fyrsta tímann en hún fæst bæði í Bókabúð Grafarvogs við Fjallkonuveg og í Kirkjuhúsinu á Laugarvegi. Þetta nýja efni er sænskt og hefur verið notað á öllum norðurlöndunum og er reynslan af því góð þar sem efnið er í raun lífsleikni.

Nánari upplýsingar birtast á heimasíðunni á allra næstu dögum og stundarskrár munu verða afhentar í skólunum í næstu viku.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.