Grafarvogskirkja

Regnbogaland

Frístundaheimilið Regnbogaland er staðsett í vesturenda Foldaskóla, 2. hæð 3. og 4. bekkur eru í hjarta Regnbogalands, 1. bekkur í stofu inn af hjartanu og  2. bekkur í stofu við hliðina á 1. bekk.   Við höfum leikföng í stofunum sem hæfa hverjum aldri, s.s. elstu börnin eru með
Lesa meira

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum Nýtnivikan verður haldin hér á landi vikuna 16. – 24. nóvember en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Vikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsy
Lesa meira

Dregyn

Félagsmiðstöðin Dregyn-Vættaskóla Sími: 695-5180 og 411-5600 dregyn@reykjavik.is      www.gufunes.is/dregyn Við samruna unglingadeilda Borgaskóla og Engjaskóla í Vættaskóla sameinuðust í kjölfarið félagsmiðstöðvarnar Borgyn og Engyn. Unglingar Vættaskóla stóðu fyrir
Lesa meira

Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir

Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að hætta við áformaðar hækkanir á gjaldskrám í öllum helstu þjónustuflokkum Reykjavíkurborgar sem taka áttu gildi 1.janúar. Með þessu tekur Reykjavíkurborg frumkvæði í því að farin verði ný leið í komandi kjarasamningum með því að sporna við
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Barna- og unglingadeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Margir af okkar bestu flytjendum taka þátt. Ágóði tónleikanna rennur til Barna- og unglingageðdeildar LSH og Líknarsjóðs Fjörgynjar. Verð aðgöngumiða kr: 4000
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólanemendum að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptið. Mótið verður haldið n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 – 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Að venju gefa fyrirtækin í verslunarmiðstöðinni Hverafold
Lesa meira

Enn einn titill hjá Oliver Aroni

Skáksnillingurinn í Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson sem er nemandi í 10. bekk Rimaskóla, varð um helgina unglingameistari Íslands 20 ára og yngri. Mótið fór fram á Akureyri dagana 2. – 3. nóvember og tóku flestir sterkustu unglingar landsins þátt í mótinu. Oliver Aron va
Lesa meira

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira

99% barna í 10.bekk á Facebook

Upplýsingar halda áfram að streyma úr síðustu SAFT könnun. Vissuð þið að 99% barna í 10. bekk eru á facebook? Og að stelpur eru líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi? Þetta og margt fleira í SAFT könnun 2013. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um
Lesa meira