Sumarkaffihús og Jazz sunnudaginn 14. ágúst kl 11:00
0
Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og spilar ásamt Bjarka Guðmundssyni. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari. Þetta er síðasta sumarkaffihúsið á þessu sumri. Boðið verður upp á kaffi, litabækur, liti og gott samfélag. Velkomin! Follow Lesa meira