Félag eldriborgara í Grafarvogi

Sumarkaffihús og Jazz sunnudaginn 14. ágúst kl 11:00

Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og spilar ásamt Bjarka Guðmundssyni. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari. Þetta er síðasta sumarkaffihúsið á þessu sumri. Boðið verður upp á kaffi, litabækur, liti og gott samfélag. Velkomin! Follow
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin.

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin. Mikið var um dýrðir og var dagskrá fjölbreytt og dreifðist hún víðs vegar um hverfið. Eitt af helstu markmiðum hátíðahaldanna er að bjóða Grafarvogsbúum upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar
Lesa meira

Borgir – 13.00-16.00 Vöfflu-og kaffisala

Skólahljómsveit Grafarvogs kemur fram. Vöfflu- og kaffisala til styrktar Koprúlfum ásamt sýningu og sölu á handverki Korpúlfa. Grafarvogsdagurinn dagskrá hérna……       Follow
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn laugardaginn 28.maí – Gerum okkur glaðan dag!

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Mikil vinna hefur verið lögð í dagskrárundirbúning og nú er komið að íbúum
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 14. febrúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hefur Þóra Bjö
Lesa meira

Embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. maí 2016. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og
Lesa meira

Aðalfundur Safnaðarfélagsins mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00 – Eva og miðaldakonur

Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Þá mun Erla Karlsdóttir, doktorsnemi, fjalla um Evu, miðaldakonur, trú og kirkju. Erla er ein höfunda bókarinnar Dagbók 2016; Árið með heimspekingum sem kom út fyrir jólin. Safnaðarfélag Grafarvogskirkju fagnaði 2
Lesa meira

Íþróttafólk Fjölnis heiðrað í dag.

Það var flottur hópur íþróttamanna hjá Fjölni sem voru heiðruð í dag. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Fjölnis í Dalhúsum. Þetta er í 27. skipti sem valið fór fram. Valið fer þannig fram að deildirnar tilnefna hjá sér íþróttamann ársins og senda það til valnefndar sem velur
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Dansfitness með Auði – Spöngin

Dansfitness með Auði – Spöngin Lýsing: Skemmtileg hreyfing á léttu nótunum fyrir alla. Auður Harpa kennir nokkur einföld og fjörug dansspor sem hópurinn dansar svo saman. Dagsetning: Miðvikudagur 23. september 2015 Kl. 15:00-15:45 Staðsetning: Félagsmiðstöðinni Borgum, Spönginni
Lesa meira