Dansskóli Reykjavíkur

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

99% barna í 10.bekk á Facebook

Upplýsingar halda áfram að streyma úr síðustu SAFT könnun. Vissuð þið að 99% barna í 10. bekk eru á facebook? Og að stelpur eru líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi? Þetta og margt fleira í SAFT könnun 2013. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um
Lesa meira

Sambíómót Fjölnis í körfubolta

Sambíómót Fjölnis í körfubolta barna hefur verið frábært. Góð aðsókn með rúmleg 400 krakka af öllu landinu. Gist var í Rimaskóla í nánast öllum kennslustofunum. Leikir voru spilaðir í íþróttasal Rimaskóla ásamt íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.        
Lesa meira

Bekkjarfulltrúar á fundi í Rimaskóla

              Foreldrafélag Rimaskóla hélt fund með bekkjarfulltrúum í gærkvöldi. Góð mæting var, þar hélt Sólveig Karlsdóttir frá Heimili og Skóla ræðu um hlutverk bekkjarfulltrúa og almennt um starfið. Með því að smella hér á hnappinn er hægt
Lesa meira

Hr. Fjölnir er kominn heim

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að knattspyrnumaðurinn Gunnar Már Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Fjölni. Það þarf ekki að kynna Fjölnismönnum fyrir Gunna Má því hann er einn leikjahæsti og vinsælasti leikmaðurinn í sögu Fjölnis, ólst upp í voginum fagra og
Lesa meira

Foreldrafélag Rimaskóla færir skólanum glæsilega afmælisgjöf

Á 20 ára afmælishátíð Rimaskóla í maí sl. tilkynntu fulltrúar Foreldrafélags Rimaskóla frá því að félagið myndi færa skólanum Ipad spjaldtölvur að gjöf í tilefni afmælisins. Á starfsmannafundi í Rimaskóla 29. október afhentu þau Salvör Davíðsdóttir og Baldvin Berndse
Lesa meira

Nýr göngustígur í Grafarvogi

Búið er að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Egilshöll yfir að Korputorgi. Þá hefur ný brú verið smíðuð yfir Korpu. Þetta auðveldar íbúum Staðahverfis í Grafarvogi að komast gangandi og hjólandi að verslunarmiðstöðinni auk þess sem stígurinn opnar mikla möguleika ti
Lesa meira

Tveir Rimaskóladrengir á Ólympíuleika ungmenna

Þeir Rimaskóladrengir Ísak Atli Kristjánsson 9-JÓ og Torfi Timoteus Gunnarsson 9-IMF voru í hópi landsliðs U15 karla í knattspyrnu sem tryggði sér sæti á Ólympíuleikum ungmenna 2014 sem fram fer í Nanjing í Kína. Landslið íslands U15 lék tvo landsleiki í Sviss nú í október og
Lesa meira

Grafarvogsbúar eignast stórmeistara í skák

Grafarvogsbúinn Hjörvar Steinn Grétarsson náði þeim stórkostlega árangri um helgina að verða stórmeistari í skák. Hjörvar náði þessu merka áfanga á Evrópumóti taflfélaga sem fram fór á eyjunni Rhodos í Grikklandi. Hjörvar er þar með þrettándi íslenski stórmeistari í skák. Hann
Lesa meira

Nýr göngustígur við Gufuneskirkjugarð

Malbikun er nú lokið við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Gufuneskirkjugarði við Borgaveg. Frágangur er að mestu eftir en verkinu á að verða lokið að mestu í byrjun nóvember. Verkefnið var kosið af íbúum Grafarvogs í rafrænum íbúakosningum vegna Betri hverfa á þessu ári
Lesa meira