Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana).

Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna.

Dagskrá

Kær kveðja,

f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar,

Hera Hallbera

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.