Börn

Helgi Árnason fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs

Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár. Verðlaunin fær hann fyrir ötult starf sitt í þágu skáklistar sem hluta af skólastarfi. Verðlaunaféð er ein milljón króna, og rennur helmingur til skákstarfsemi í Rimaskóla og afgangurinn
Lesa meira

Fjölnir 2-1 Fylkir – Fjölnir í 3ja sæti Bose bikarkeppninnar

Íslandsmeistarar KR höfðu betur gegn Breiðabliki, 6:2, í úrslitaleik í Bose æfingamótinu í knattspyrnu sem lauk í Egilshöll í dag.an er tekin á Spán á vormánuðum svo þeir geti undirbúið sig sem best fyrir átökin í Pepsi deildinni í sumar. Í leiknum um þriðja sætið hafði Fjölnir
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira

Aðventuhátíð í Grafarvogskirkju í kvöld

Aðventuhátíð verður í Grafarvogskirkju í kvöld, 1. desember og hefst klukkan 20. Ræðumaður kvöldsins er Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. Fermingarbörn flytja helgileik. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur koma fram. Stjórnendur
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Miðvikudaginn 13. nóvember buðu forvarnafulltrúar þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga. Rætt var um viðhorf ungmenna til kannabisreykinga og andlegar og líkamlegar afleiðingar þeirra. Fyrirlesarar
Lesa meira

Tigrisbær

Frístundaheimilið er í lausum kennslustofum við Rimaskóla, skála 3, 4, 5 og 6. Sem við köllum guli, rauði, græni og blái skálinn.  Aðstaðan innadyra er ágæt og hefur starfsfólkið verið meðvitað um að standa saman í því að gera umhverfi öruggt og heimilislegt.  Ásamt því að vera
Lesa meira

Regnbogaland

Frístundaheimilið Regnbogaland er staðsett í vesturenda Foldaskóla, 2. hæð 3. og 4. bekkur eru í hjarta Regnbogalands, 1. bekkur í stofu inn af hjartanu og  2. bekkur í stofu við hliðina á 1. bekk.   Við höfum leikföng í stofunum sem hæfa hverjum aldri, s.s. elstu börnin eru með
Lesa meira

Kastali

Frístundaheimilið Kastali er frístundaheimili við Húsaskóla í Grafarvogi. Síðastliðin þrjú ár höfum við tvískipt heimilinu í eldri og yngri aldurshóp. Börnin í 1. og 2. bekk eru inn í Kastala sem er staðsettur inni í Húsaskóla í stofu 3.  Börnin í 3. og 4. bekk eru í Turninum í
Lesa meira

Fjörgyn

Félagsmiðstöðin Fjörgyn – Foldaskóla Sími: 695-5182 og 567-5566 fjorgyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/fjorgyn Símanúmer í Gufunesbæ er svo 411-5600 en þangað má leita ef ekki næst í hin númerin. Félagsmiðstöðin Fjörgyn tók til starfa 1.mars 1989 við hátíðlega athöfn
Lesa meira