Tigrisbær

Tigrisbær - Rimaskóli

Tigrisbær – Rimaskóli

Frístundaheimilið er í lausum kennslustofum við Rimaskóla, skála 3, 4, 5 og 6. Sem við köllum guli, rauði, græni og blái skálinn.  Aðstaðan innadyra er ágæt og hefur starfsfólkið verið meðvitað um að standa saman í því að gera umhverfi öruggt og heimilislegt.  Ásamt því að vera með aðstöðu í þessum skálum fáum við einnig að nýta okkur stofur í skólabyggingunni part úr degi.

Síminn í Tígrisbæ er 411-7736 / 695-5196 og netfangið okkar er tigrisbaer@reykjavik.is

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.