Þóra Björk Schram

Mynd 1Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir, textílkonur og meðlimir í félaginu, tóku á móti blaðamanni Bændablaðsins og leiddu í gegnum salarkynnin.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.