Börn

Fjölniskrakkar keppa í körfu

Fjölniskrakkar keppa um allt land um helgina og eru nánari upplýsingar á: http://www.kki.is/widgets_home.asp. Fjölnir sér um eina Íslandsmóts-túrneringu um helg…ina og er það fyrir minnibolta drengja í Rimaskóla. Á morgun laugardag keppa þeir við Stjörnuna kl 13 og Þór
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju. Barnakór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon
Lesa meira

66% nemenda í 2. bekk geta lesið sér til gagns

Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. Þeir nemendur sem ekki ná tilskildum árangri í lesskilningi, eða 483 af þeim 1.407
Lesa meira

Snjalltæki mikilvæg í skólaþróun

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt tillögur starfshóps um notkun snjalltækja í skólastarfi. Lagt er til að við spjaldtölvuvæðingu grunnskólanna verði áhersla lögð á nemendur í sérkennslu, nemendur með íslensku sem annað mál og vel skilgreind þróunarverkefni. Skóla- o
Lesa meira

Tæknihópur og listasmiðja í Grafarvogi

Tæknihópur (10-12 ára) Tæknihópurinn hittist í 6 skipti yfir önnina og er fyrsta skiptið fimmtudaginn 2. október. Þar gefst þátttakendum kostur á að skyggnast inn í tækniheiminn í tengslum við ljós, hljóð og tölvur. Áætlað er að farið verði í 1-2 vettvangsferðir. Fyrir þá sem
Lesa meira

Barna- og unglingastarf hefst 7. september

Sunnudagaskólar eru alla sunnudaga klukkan 11.00 í Grafarvogskirkju og í Borgarholtsskóla. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur. Sunnudagaskólarnir byggja á efni frá Fræðslusviði
Lesa meira

Grunnskólar settir 22. ágúst

Hátt í 1.600 sex ára börn hefja nám í grunnskólum borgarinnar nú í ágúst en skólarnir verða settir föstudaginn 22 Follow
Lesa meira

Íslenska Gámafélagið býður til veislu

Í tilefni Grafarvogsdagsins býður Íslenska Gámafélagið alla hjartanlega velkomna á opið hús á Grafarvogsdaginn. 17. maí, frá klukkan 13.00-16.00 [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2014/05/Íslenska-Gámafélagið.pdf“ target=“blank“
Lesa meira

Körfuboltadeild Fjönis – Sumarstarf 2014

Mikil körfuboltahefð hefur skapast í Grafarvogium sem sét m.a. á því að karlaliðið komst upp í úrvalsdeild í vetur og kvennaliðið féll út í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild. Einnig hefur Fjölnir alið upp leikmenn sem spila sem atvinnumenn í Evrópu. Margir efnilegir leikmenn er
Lesa meira

Nú verða allir að mæta á völlinn.

Fyrsti leikurinn í Pepsideildinni hjá strákunum í meistaraflokki er á sunnudag kl. 19:15 þegar Víkingur mætir í heimsókn. Loksins er fjörið byrjað og er vel við hæfi að þessi lið sem komu upp úr 1.deild mætist í fyrstu umferð. Nú verða allir að koma, frábært veður, glæsilegu
Lesa meira