Aðsent efni

Áramótabrennur í Grafarvogi

Um þessi áramót verða  brennur á tíu stöðum í Reykjavík, eins og verið hefur undanfarin ár. Umsjón með þeim er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka, sem huga vel að því sem sett er á brennurnar og tryggja að frágangur sé í lagi. Á Grafarvogssvæðinu ef svo má segja verð
Lesa meira

Barna og fjölskylduguðþjónusta

Frábær dagskrá í barna og fjölskylduguðþjónustunni í Grafarvogskirkju í morgun. Krakkar spiluðu á hljóðfæri og sungu jólalög. Síðan var dansað í kringum jólatré með tveimur jólasveinum sem heimsóttu kirkjuna okkar. Mikið fjör og gaman. Follow
Lesa meira

Fjölnisfréttir – Æfingaleikur gegn Val

Seinasti æfingaleikur hjá strákunum á þessu ári verður gegn Val á morgun, laugardaginn 21. des. Leikið verður í Egilshöllinni og byrjar leikurinn á bilinu 13:00 til 13:30. Með því að haka á myndina hér að ofan má sjá syrpur úr seinni hálfleik í lokaleiknum okkar í sumar.
Lesa meira

Lykilmenn meistaraflokks kvenna skrifa undir samning

Gengið frá samningum við lykilmenn meistaraflokks kvenna Fjölnis Knattspyrnudeild Fjölnis gekk í gær frá samningum við nokkra lykilleikmenn meistaraflokks kvenna hjá félaginu og gilda þeir til tveggja ára.  Leikmennirnir sem um ræðir eru Kristjana Þráinsdóttir, Katrí
Lesa meira

Gufuneskirkjugarður um jólin

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna við aðstandendur yfir jólahátíðina Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf.
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Ekki missa af balli ársins.
Lesa meira

Fjölnir – nýársnámskeið handboltans

Nýársnámskeið handboltans fer fram dagana 2-4 janúar 2014 Smellið á hanppinn til að skoða.   Follow
Lesa meira

Grunnskólanemar undirbúa jólin

Undanfarna daga hafa grunnskólanemar um alla borg undirbúið jólin, skreytt skólann sinn og tekið þátt í jólaskemmtunum. Í dag og á morgun eru víða haldin jólaböll, en kærkomið jólaleyfi hefst í flestum skólum þann 21. desember. Skólastarf hefst aftur 2. og 3. janúar
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð!

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira

LANDSNET STYRKIR GEÐHJÁLP OG LEIÐARLJÓS

Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma, og Geðhjálp fengu í dag afhenta fjárhagsstyrki frá Landsneti sem ætlaðir eru til að styrkja hið góða og öfluga starf sem fram fer hjá þessum samtökum.   Hefð er orðin fyr
Lesa meira