Aðsent efni

Minni á kjör á íþróttamanni Fjölnis 2013 sem er haldið í Dalhúsum 31 desember kl.12:00

Hvetjum alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafókið okkar. Léttar veitingar í boði. Afreksmaður hverrar deildar er heiðraður sérstaklega. Þetta er í 25 skiptið sem íþróttamður og Fjölnismaður ársins eru valdir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Lesa meira

Sjúkrahúsið Vogur 30 ára í dag

Haldið verður upp á afmæli sjúkrahússins Vogs í dag, en þrjátíu ár eru liðin frá því að fyrstu sjúklingarnir gengu þar inn. SÁÁ býður að því tilefni til veislu í Von, húsnæði samtakanna í Efstaleiti 7 kl. 15-17. Forseti Íslands mun halda ávarp, Páll Óskar og Monika Abendroth munu
Lesa meira

Kanadískt handboltalið etur kappi við Fjölnistúlkur í Dalhúsum

Kvennalið í handbolta frá Kanada er hér á landi um áramótin í æfinga- og keppnisferð. Liðið leikur í ferðinni hingað til lands tvo leiki við 18 ára lið Fjölnis 28. desember klukkan 12.30 og seinni leikinn 2. janúar við 16 ára lið Fjölnis klukkan 10. Aðgangur er ókeypis á leikina
Lesa meira

Kirkjuhlaup hlaupahópsins á annan í jólum

Sá siður hefur tíðkast undanfarin ár að hlaupahópur Grafarvogs hittist á annan í jólum í Grafarvogskirkju og hleypur þaðan svokallað kirkjuhlaup. Í ár hlupum við frá kirkjunni okkar að Árbæjarkirkju, Fella og Hólakirkju, Seljakirkju, Maríukirkjunni, Breiðholtskirkj
Lesa meira

Áramótabrennur í Grafarvogi

Um þessi áramót verða  brennur á tíu stöðum í Reykjavík, eins og verið hefur undanfarin ár. Umsjón með þeim er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka, sem huga vel að því sem sett er á brennurnar og tryggja að frágangur sé í lagi. Á Grafarvogssvæðinu ef svo má segja verð
Lesa meira

Barna og fjölskylduguðþjónusta

Frábær dagskrá í barna og fjölskylduguðþjónustunni í Grafarvogskirkju í morgun. Krakkar spiluðu á hljóðfæri og sungu jólalög. Síðan var dansað í kringum jólatré með tveimur jólasveinum sem heimsóttu kirkjuna okkar. Mikið fjör og gaman. Follow
Lesa meira

Fjölnisfréttir – Æfingaleikur gegn Val

Seinasti æfingaleikur hjá strákunum á þessu ári verður gegn Val á morgun, laugardaginn 21. des. Leikið verður í Egilshöllinni og byrjar leikurinn á bilinu 13:00 til 13:30. Með því að haka á myndina hér að ofan má sjá syrpur úr seinni hálfleik í lokaleiknum okkar í sumar.
Lesa meira

Lykilmenn meistaraflokks kvenna skrifa undir samning

Gengið frá samningum við lykilmenn meistaraflokks kvenna Fjölnis Knattspyrnudeild Fjölnis gekk í gær frá samningum við nokkra lykilleikmenn meistaraflokks kvenna hjá félaginu og gilda þeir til tveggja ára.  Leikmennirnir sem um ræðir eru Kristjana Þráinsdóttir, Katrí
Lesa meira

Gufuneskirkjugarður um jólin

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna við aðstandendur yfir jólahátíðina Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf.
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Ekki missa af balli ársins.
Lesa meira