Aðsent efni

Ungur maður reyndi að tæla börn upp í bíl í Grafarvogi

Ungur maður reyndi að lokka börn upp í bíl sinn í norðurhluta Grafarvogs fyrir síðustu helgi. Annars vegar unga stúlku og hins vegar ungan dreng, en hvorugt barnið lét plata sig. Í báðum tilvikum var um ungan mann á rauðleitum bíl að ræða. Foreldrar barna í Vættaskóla í
Lesa meira

Foreldrar og forvarnir í Rimaskóla

Mjög góður og gagnlegur fundur var haldinn í Rimaskóla 27 nóvember. Fyrirlesarar voru Hrefna Sigurjónsdóttir og Björn Rúnar Egilsson frá Heimili og skóla. Síðan var hún Guðrún Björg Ágústsdóttir frá Vímulausri æsku með gott erindi um starfið hjá þeim. Góð þáttaka var í umræðum að
Lesa meira

Myrkurkvöld á Korpúlfsstöðum 28.11.2013 kl 17-21

Korpúlfsstaðir verða opnir frá kl. 17-21. Vinnustofur listamanna verða opnar. Samsýningin „Brotabrot“ í stóra salnum. Kaffihúsið „Litli bóndabærinn“ verður með veitingar auk þess að þar verður upplestur: Lísa Rún flytur eigin ljóð. Guðný Hallgrímsdóttir
Lesa meira

Foreldrar og forvarnir – fundur í Rimaskóla 27 nóv kl 20.00

  Viltu vita hvað þú getur gert sem foreldri til að efla forvarnir og styðja barnið þitt í uppvextinum?       Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT – Samtaka foreldrar Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Miðvikudaginn 13. nóvember buðu forvarnafulltrúar þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga. Rætt var um viðhorf ungmenna til kannabisreykinga og andlegar og líkamlegar afleiðingar þeirra. Fyrirlesarar
Lesa meira

Ævintýraland

Einkenni okkar eru m.a. föndur/ íþróttir og hreyfing/ tölvur og ipad/ leikræn tjáning og listasmiðjur og svo alls konar klúbbar sem verða í boði í samstarfi við börnin sem fá að velja sér efni á lýðræðisfundum þeirra. Svo ætlum við að vera dugleg að fara í svona styttri ferð
Lesa meira

Vík

Frístundaheimilið Vík er með aðsetur fyrir miðju Víkur í Kelduskóla, stofu 13 og stofu 2 – 3. 1. bekkur er allajafna í hjartarýminu svokallaða, 2. bekkur í stofu 2-3 og börn í 3 og 4 bekk eiga heimastofu í stofu 13.  Unnið er eftir myndrænu vali þar sem börnin eiga sitt
Lesa meira

Tigrisbær

Frístundaheimilið er í lausum kennslustofum við Rimaskóla, skála 3, 4, 5 og 6. Sem við köllum guli, rauði, græni og blái skálinn.  Aðstaðan innadyra er ágæt og hefur starfsfólkið verið meðvitað um að standa saman í því að gera umhverfi öruggt og heimilislegt.  Ásamt því að vera
Lesa meira

Regnbogaland

Frístundaheimilið Regnbogaland er staðsett í vesturenda Foldaskóla, 2. hæð 3. og 4. bekkur eru í hjarta Regnbogalands, 1. bekkur í stofu inn af hjartanu og  2. bekkur í stofu við hliðina á 1. bekk.   Við höfum leikföng í stofunum sem hæfa hverjum aldri, s.s. elstu börnin eru með
Lesa meira