Aðsent efni

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Hægt er að kaupa 10 manna borð
Lesa meira

Fjölnir Íslandsmeistari í Futsal

Fylkir og Fjölnir mættust í úrslitaleik karla í Futsal, innanhússknattspyrnu,  en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi. Fjölnir vann þessa keppni 2011 en á sl. hausti tryggði Fjölnir svo sæti í Prepsí-deild karla á næsta sumri. Það er ástæða til að fagna góðum árangri
Lesa meira

Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014

 Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014 Skákdeild Fjölnis, í samstarfi við Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands býður áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri upp á tveggja daga æfingabúðir í útilífsmiðstöð skáta að Úlfljótsvatni. Fjöldi skákkennara o
Lesa meira

Fjölnis fréttir – Fútsal í Kórnum í kvöld

8-liða úrslitin í Fútsal fara fram í kvöld ( föstudag ) og þá spilar mfl karla við Leikni í íþróttahúsinu í Kórnum í Kópavogi kl. 21:30. Ef sá leikur vinnst verður spilað við Aftureldingu eða Víking Ólafsvík á laugardeginum kl. 18:00 í íþróttahúsinu á Álftanesi (undanúrslit). En
Lesa meira

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskól

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2003 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Danmörku um miðjan
Lesa meira

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin mánudaginn 6. janúar 2014

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa Dagskrá 17:00 Kakó– og kyndlasala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög ásamt stúlknakór Reykjavíkur 17:40 Blysför frá Hlöðunni 17:45 Kveikt í brennu, skemmtun á sviði Álfar og aðrar furðuverur mæta á svæðið Skot kökusýning
Lesa meira

World Class opnar nýja stöð í Egilshöll 4. janúar

Laugardaginn 4. janúar opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll. Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym. Tækjasalur og 3 hóptímasalir Í Egilshöll eru 3 hóptímasalir, einn fjölnota salur og einni
Lesa meira

Dale Carnegie vetur 2014 – Næsta kynslóð

Vetur 2014 Næstu námskeið. Öll námskeið eru í 8 skipti + eftirfylgni. Námskeið fyrir 10-12 ára – 5.-7.bekkur kl.17-20.00 Námskeið hefst 13.janúar, mánudagar. 9 sæti laus. Námskeið hefst 11.febrúar, þriðjudagar. Námskeið fyrir 13-15 ára – 8.-10.bekkur kl.17-20.3
Lesa meira

Íþróttamaður og Fjölnismaður ársins 2013

Íþróttamaður Fjölnis 2013 Oliver Aron Jóhannesson Oliver Aron sem er 15 ára er óumdeilanlega besti skákmaður landsins undir 20 ára aldri á Íslandi. Það sýnir og sanna helstu afrek hans á sviði skáklistarinnar í ár. Þessi 15 ára drengur (þá 14ára) hóf árið með því að ver
Lesa meira

Flugeldasala Hjálparsveitar skáta í Spönginni

Flugeldasala stendur nú yfir sem hæst en gamla árið verður kvatt með stæl á miðnætti annað kvöld. Landsmenn hafa verið duglegir í gegnum tíðina að skjóta flugeldum á loft og kveðja þannig gamla árið og fagna hinu nýja. Það hefur ekki farið framhjá neinum manni að Grafarvogsbúar
Lesa meira