Áhugaverð tölfræði um þjónustu við börnin í borginni
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur gert samantekt um þjónustu við börn í Reykjavík. Markmiðið er að gefa yfirsýn yfir þjónustu við börn, sundurgreinda eftir hverfum. Með því að rýna í hvernig þjónusta við börn hefur þróast er hægt að sjá hvar er best að ráðast í ný verkefni ... Lesa meira