Foreldramorgun í Kirkjuselinu – Skyndihjálparnámskeið út frá börnum og umhverfi þeirra 19. október kl. 10

Í samtarfi við Reykjavíkurprófastsdæmi eystra verður boðið upp á skyndihjálparnámskeið út frá börnum og umhverfi þeirra á foreldramorgni í Kirkjuselinu föstudaginn 19. október kl. 10 – 12. Leiðbeinandi kemur frá Rauðakrossi Íslands og meðal þess sem verður farið yfir er,hiti og hitakrampi Losun aðskotahluta úr hálsi, endurlífgun og bruni.

Aaðgangur að námskeiðinu er öllum opinn og kostar ekkert.

Velkomin í Kirkjuselið

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.