Forsala á leik ársins hefst í Dalhúsum klukkan 17
Oddaleikur Fjölnis og Selfyssinga um sæti í Olísdeild karla í handknattleik verður háður í Dalhúsum í kvöld og hefst klukkan 19.30. Viðureignin í kvöld er sú fimmta en að loknum fjórum leikjum standa liðin jöfn að vígi, 2-2. Gríðarlega eftirvænting er fyrir leiknum og er ljóst að... Lesa meira