nóvember 17, 2014

Dagskrá menningarhóps Korpúlfa nóv. og des. 2014

Bókmenntakynningarnar hefjast kl. 13:30 næstu fimmtudaga : Fimmtudaginn nóv, mun Lúkas Kárason bridgemeistari, rithöfundur,    tréskurðameistari, Korpúlfaskáld með meiru kynna nýútkomna bók sína Fjársjóðsleit á Ströndum og vera með upplestur. Fimmtudaginn nóv. mun Sigurbjör
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega ti
Lesa meira

Opinn fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs

Kjarvalsstaðir 17. nóvember kl. 17.15 Nýtt stjórnkerfis- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar mun halda opinn fund á Kjarvalsstöðum, mánudaginn 17. nóvember kl. 17.15. Yfirskrift fundarins er Málefni hverfanna Formaður ráðsins Halldór Auðar Svansson mun bjóða fólk velkomið. Hilmar
Lesa meira