Hlauparar úr Fjölni gerðu það gott í Stjörnuhlaupinu
Hlauparar úr Fjölni gerðu það gott í Stjörnuhlaupinu sem háð var í dag í Garðabæ. Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Ingvar Hjartarson urðu bæði Íslandsmeistarar í 10 km götuhlaupi en samkvæmt mótaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, er Stjörnuhlaupið jafnframt Íslandsmótið í 10 k... Lesa meira