Borgarbókasafn opnar útibú í Spönginni
Borgarbókasafnið mun flytja í stærra og mun hentugra húsnæði miðsvæðis í Grafarvogi ef samningar takast um leigu á húsnæði fyrir safnið í Spönginni. Borgarráð hefur heimilað skrifstofu eigna og atvinnuþróunar að Lesa meira