maí 17, 2014

Rimaskólakrökkum boðið á skákhátíð Í NUUK á Grænlandi

Helgi skólastjóri og fjórir efnilegir skákkrakkar Rimaskóla taka um helgina þátt í umfangsmikilli og glæsilegri skákhátíð Í Nuuk á Grænlandi sem helguð er minningu Jonathans Mozfeldt skákáhugamanns og fyrsta landsstjóra Grænlands. Það er skákfélagið Hrókurinn sem stendur fyri
Lesa meira

Félagsmiðstöð í Spöng tekin í notkun

Á laugardag verður Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi tekin formlega í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Byggingarkostnaður við Félagsmiðstöðina var 30 milljónum króna undir kostnaðaráætlun. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni,
Lesa meira

Íbúarnir byrjaðir að skreyta

Margir íbúar Grafarvogs eru byrjaðir að skreyta, þessi sást í Foldahverfinu Follow
Lesa meira