Hafið er námskeið í fullorðinsfimleikum
Nýtt námskeið í fullorðinsfimleikunum hófst í gær og stendur í 12 vikur. Námskeiðið fer fram í aðstöðu fimleikadeildarinnar í Egilshöllinni og er fyrir 18. ára og eldri. Æfingar verða á mánudögum kl:20.00-21:30 og Lesa meira






























