snjóhreinsun

Sleitulaust unnið við snjóhreinsun

Snjóruðningsbílar voru kallaðir út seinnipartinn í gær og voru þeir að til a.m.k.  eitt í nótt.  Allir bílar voru svo kallaðir út aftur klukkan 4:00 þannig að stofnbrautir eru færar nú í morgunsárið. Þá var sérstakur floti kallaður út til snjóhreinsunar í húsagötum klukkan 4:00 í
Lesa meira

Þakkir fyrir góða gatnahreinsun – svona á að hreinsa allar göturnar.

Ég setti inn myndir þar sem ég sýndi hvað mikil ófærð var í Laufrima Grafarvogi. Fékk mikil viðbrögð íbúa hverfisins og einnig úr öðrum hverfum þar sem svipað ástand var. Set hérna myndir sem sýnir skjót viðbrögð Reykjavíkurborgar og langar mig að þakka fyrir, vona að þeir klári
Lesa meira