september 3, 2016

Barna- og æskulýðsstarf Grafarvogskirkju í haust

Í næstu viku mun barna- og æskulýðsstarfið í Grafarvogskirkju rúlla af stað. Boðið verður upp á spennandi dagskrá og viðburði fyrir alla aldurshópa. Dagskrá má nálgast undir flipanum Æskulýðsstarf. 6-9 ára starf Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 17:00-18:00 Kirkjuselin
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – mikið úrval af gjafavöru.

Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler, leir, tré, skart, textíll og föt. Listamennirnir eru: Anna Gunnlaugsdóttir, Ásdís Þórarinsdóttir, Dóra Kristín Halldórsdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Beta Gagga, Hafdís Brands, Katrín V.
Lesa meira