Stórleikur í Grafarvogi í kvöld
Sannkallaður stórleikur er í Pepsídeild karla í knattspyrnu í kvöld en þá leiða saman hesta sína Fjölnir og Valur.Fjölnir hefur hafið deildina af miklum krafti og unnið fyrstu tvo leikina, gegn Víkingi og Þór fyrir norðan, og trónir liðið í efsta sæti deildarinnar ásamt Keflavík... Lesa meira