Opinn fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs
Kjarvalsstaðir 17. nóvember kl. 17.15 Nýtt stjórnkerfis- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar mun halda opinn fund á Kjarvalsstöðum, mánudaginn 17. nóvember kl. 17.15. Yfirskrift fundarins er Málefni hverfanna Formaður ráðsins Halldór Auðar Svansson mun bjóða fólk velkomið. Hilmar... Lesa meira