Skákmót Rimaskóla 19. maí frá kl. 9:45 – 11:45

Sælir foreldrar Í lok árangursríks skákárs innan Rimaskóla er ánægjulegt að geta sagt frá því að síðasta skákmótið innan skólans í vetur, hið árlega Skákmóti Rimaskóla verður haldið í næstu viku. Skákmót Rimaskóla hefur verið haldið allt frá 1993- 1994, en þá strax á fyrsta
Lesa meira

Fjölnir og Dale Carnegie kynna:

Samskipti til sigurs Ungmennafélagið Fjölnir og Dale Carnegie standa fyrir námskeiði í tjáningu og samskiptum. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja bæta tjáninguna og efla sig í mannlegum samskiptum. Á námskeiðinu skoðum við hvernig fólk myndar sér skoðun á viðmælendum sínum út
Lesa meira

Fjölnishlaupið 21. maí klukkan 18.00

Annað Powerade sumarhlaupið 2015 er Fjölnishlaupið sem ræst verður í 27. skiptið fimmtudaginn 21. maí kl. 18:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi við Dalhús. Athugið breyttan rástíma kl. 18:00 vegna Eurovision þetta kvöld. Vegalengdir: 10 km og 1,4 km skemmtiskokk. Athugið a
Lesa meira

Malbikunarvinna hafin í borginni

Malbikunarvinna sumarsins í Reykjavík er hafin en það verður fræst á Neshaga, Hofsvallagötu og Nesvegi.  Á mánudag verður malbik lagt á þessar götur. Í sumar verða 111 þúsund fermetrar af malbiki lagðir  á rúma 16 km gatna í Reykjavík. Það er fyrir utan vinnu Vegagerðarinnar við
Lesa meira

Fréttabréf Korpúlfa

Þökkum góða þátttöku í félagsstarfinu í vetur og ánægjulegt samstarf. Regluleg starfsemi á vegum Korpúlfa fer í sumarfríi í júní, þó vatnsleikfimi verði eitthvað áfram og gönguhópar verða virkir í allt sumar. Frá og með 6. júlí til 31. júlí 2015 verður opnunartími í Borgum frá
Lesa meira

Bakkaberg fær Grænfána í þriðja sinn

Leikskólinn Bakkaberg fékk á dögunum Grænfánann í þriðja sinn. Mikið var um dýrðir í Bakkabergi þegar leikskólabörnin og starfsfólkið fékk þessa alþjóðlegu viðurkenningu í þriðja sinn. Að þessu sinni var horfið frá að því að draga fánann að húni því fánarnir eru fljótir að trosna
Lesa meira

Joshua og Anton Breki verðlaunaðir á lokaskákæfingu Fjölnis 2014 – 2015

Bekkjarbræðurnir Joshua Davíðsson og Anton Breki Óskarsson í 4. bekk Rimaskóla hlutu afreks-og æfingabikar skákdeildar Fjölnis sem afhentir voru á lokaæfingu skákdeildarinnar miðvikudaginn 29. apríl. Mikil aðsókn hefur verið á allar skákæfingar vetrarins og þátttakendur alltaf á
Lesa meira

Folda­skóli í Grafar­vogi fagnaði 30 ára af­mæli sínu í dag en skól­inn var stofnaður árið 1985.

Folda­skóli er elsti grunn­skól­inn í Grafar­vogi og stofnaður þegar hverfið var í hraðri upp­bygg­ingu. Mikið hef­ur breyst síðan og hverf­in þrjú sem sækja þjón­ustu í Folda­skóla, Húsa­hverfi, Folda­hverfi  og Hamra­hverfi eru  orðin gró­in og ráðsett. „Það er búið að gang
Lesa meira

Tónleikar í Grafarvogskirkju 9. maí

Laugardaginn 9. maí verða kórar Grafarvogskirkju með sameiginlega vortónleika kl. 17 í kirkjunni. Tónleikarnir eru tileinkaðir okkar fremstu laglínumeisturum, þeim Jóni Ásgeirssyni og Gunnari Þórðarsyni. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í
Lesa meira

Vínbúð í Spöngina

Verktakar á vegum Reita vinna nú að endurnýjun húsnæðis Hagkaups og nýju Vínbúðarinnar í Spönginni, en húsið verður klætt stein og timbri. Innanhúss er unnið að því að aðlaga og rýma fyrir nýju Vínbúðinni sem verður um 430 fm. í hluta rýmisins sem hefur hingað til eingöngu hýst
Lesa meira