Flugmessa í annað sinn á Íslandi 26.apríl

Fyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju. Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11.00 sunnudaginn 26. apríl. Hátíðarhöldin hefjast með því að þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við Grafarvogskirkju kl. 10:30, með presta og fleiri sem
Lesa meira

Bárður Örn, Mikael Maron og Nansý unnu Rótarý-bikarana á Sumarskákmóti Fjölnis

Skáksnillingar Grafarvogs og fjölmargir úr helstu skákskólum höfuðborgarsvæðisins voru sannarlega í sumarskapi á Sumarskákmóti Fjölnis 2015. Mótið hefur sjaldan verið glæsilegra og betur mannað enda liður í Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar og haldið með stuðni
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Óskum öllum gleðilegs sumars, njótum dagsins. Vetur og sumar frusu saman og segir þjóðtrúin að það veiti á gott sumar samkvæmt þessu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl og er því alltaf á tímabilinu frá 19.-25. apríl. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogsprestakalli auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. ágúst 2015. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og eina kirkju,
Lesa meira

Hjálmurinn skiptir höfuð máli – 23. apríl n.k.

  Kiwanismenn úr Höfða, Grafarvogi og Eimskip efna til sannkallaðrar “hjálmaveislu” sumardaginn fyrsta þann 23. apríl n.k. þar sem þeir færa   um 250   börnum í 1. bekk grunnskóla Grafarvogs reiðhjólahjálm að gjöf. Afendingin fer fram á plani Olís við Gullinbrú og hefst kl.
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis 2015 verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta

Hið árlega sumarskákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta, n.k. frá kl. 14:00 – 16:00. Sumarskákmótið er að þessu sinni hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur og einnig á dagskrá hverfishátíðar Grafravogs sem að vanda er haldin í Rimaskóla.
Lesa meira

Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskóla á æsispennandi Íslandsmóti grunnskólasveita

Nemendur Rimaskóla gefa ekkert eftir þegar Íslandsmót skáksveita eru annars vegar. Um helgina fór fram afar spennandi Íslandsmót grunnskóla, 1. – 10. bekkur. Snemma varð ljóst að keppni 30 skáksveita yrði afar jöfn og spennandi. Helstu keppinautar Rimaskóla fyrirfram
Lesa meira

Hagkaup opnar F&F í verslun sinni í Spönginni

Hagkaup opnar í dag glæsilega verslun F&F í Hagkup Spönginni. Frábært úrval af gæða fatnaði. Kíkið við.     Follow
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira