Hjálmurinn skiptir höfuð máli – 23. apríl n.k.

  Kiwanismenn úr Höfða, Grafarvogi og Eimskip efna til sannkallaðrar “hjálmaveislu” sumardaginn fyrsta þann 23. apríl n.k. þar sem þeir færa   um 250   börnum í 1. bekk grunnskóla Grafarvogs reiðhjólahjálm að gjöf. Afendingin fer fram á plani Olís við Gullinbrú og hefst kl.
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis 2015 verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta

Hið árlega sumarskákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta, n.k. frá kl. 14:00 – 16:00. Sumarskákmótið er að þessu sinni hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur og einnig á dagskrá hverfishátíðar Grafravogs sem að vanda er haldin í Rimaskóla.
Lesa meira

Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskóla á æsispennandi Íslandsmóti grunnskólasveita

Nemendur Rimaskóla gefa ekkert eftir þegar Íslandsmót skáksveita eru annars vegar. Um helgina fór fram afar spennandi Íslandsmót grunnskóla, 1. – 10. bekkur. Snemma varð ljóst að keppni 30 skáksveita yrði afar jöfn og spennandi. Helstu keppinautar Rimaskóla fyrirfram
Lesa meira

Hagkaup opnar F&F í verslun sinni í Spönginni

Hagkaup opnar í dag glæsilega verslun F&F í Hagkup Spönginni. Frábært úrval af gæða fatnaði. Kíkið við.     Follow
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Kæru foreldrar og forsjármenn barna og unglinga í borginni.

Í menningarstefnu Reykjavíkurborgar gegna börn og menningaruppeldi mikilvægu hlutverki. Þar er lögð áhersla á að menning og listir séu snar þáttur í uppeldi og kennslu barna og ungmenna í borginni. Ekki síður er lögð áhersla á þátttöku barna, ungmenna og fjölskyldna
Lesa meira

Sunnudagurinn 19. apríl

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Sjá fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00 Þóra Björg Sigurðardóttir hefur umsjón með honm.
Lesa meira

Korpúlfar – dagskrá sumar 2015

Viðburður Tími apríl maí júní-ágúst Engin regluleg starfsemi á vegum Korpúlfa. Nema á miðvikudögum er opið hús kl 10-14 Félagsfundur Borgum 13.30 29 Bingo 13.30 1 13 Gaman saman 13.30 8 6 Skartgripagerð 13.30 8 6 Glerlist 09.00          alla miðvikudaga Söngstund kynslóða 10.00 9
Lesa meira

Skemmtilegri torg í lifandi borg

Reykjavíkurborg óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum sem taka almenningssvæði í borginni í fóstur. Þetta er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu sem snýst um endurskilgreina svæði í borginni sem ekki eru fastmótuð til framtíðar og gæða þau meira lífi
Lesa meira