Vogabyggð breytist í íbúðahverfi

Vogabyggð breytist í íbúðahverfi Samningar við lóðarhafa í undirbúningi 1.100 íbúða hverfi gæti orðið að veruleika Breytingar kalla á endurbyggingu allra innviða hverfisins Vogabyggð austan Sæbrautar verður breytt í íbúða- og atvinnusvæði samkvæmt deiliskipulagstillögu sem er í
Lesa meira

Risahvannir í íslenskri náttúru og finnast einnig í Grafarvogi

Í samtali við Snorra Sigurðsson hjá Reykjavíkurborg þá segir hann: „Kortlagning er hafin og mun eiga sér stað í sumar. Það er viðamikið verkefni og ekki víst að náist að skoða öll hverfi. Þess vegna tökum við glöð við öllum ábendinum sem berast um vaxtarstaði tröllahvann
Lesa meira

Menningarmótsskólar skólaárið 2014/15

Í tilefni af Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni UNESCO ár er tilkynnt hvaða skólar séu formlegir Menningarmótsskólar. Sjö skólar eru menningarmótsskólar í Reykjavík. Þetta skólaárið voru það eftirfarandi skólar: Leikskólinn Rofaborg, Leikskólinn Hólaborg, Leikskólinn Árborg,
Lesa meira

Fjölnir í þriðja sætið – Aron átti frábæran leik

Fjölnismenn halda uppteknum hætti í Pepsídeild karla í knattspyrnu en í kvöld lögðu þeir Leikni úr Breiðholtinu með þremur mörkum gegn engu. Fyrri hálfleikur var markalaus enda fátt um fína drætti. Bæði lið fengu þó tækifæri til að skora en það gekk ekki eftir. Síðari hálfleikur
Lesa meira

Sölutjald Fjölnis í Austurstræti á 17. júní – Forsala í Sportbitanum 16. júní

Góðan dag, Körfuknattleiksdeild Fjölnis verður með sölutjald fyrir framan Landsbankann í Austurstræti á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Meðfylgjandi er auglýsing. Ýmislegt góðgæti í boði og að sjálfsögðu úrval af vinsælum blöðrum. Hlökkum til að sjá alla velunnara Fjölnis Forsala á
Lesa meira

Afmælishátíð Bílabúðar Benna

Bílabúð Benna er 40 ára á þessu ári og býður allri fjölskyldunni á veglaga afmælishátíð, laugardaginn 13 júní, milli kl. 12-16 við Vagnhöfðann. Fyrirtækið, var stofnað 26. maí, árið 1975, af hjónunum Benedikt Eyjólfssyni og Margréti Betu Gunnarsdóttur. Nú starfa um 130 manns hjá
Lesa meira

Kallað eftir skoðunum íbúa á tilhögun úrgangsmála

Hvenær mun Reykjavíkurborg hefja söfnun á plasti við heimili? Hvernig mun Reykjavíkurborg draga úr sóun og myndun úrgangs í Reykjavík? Hvað verður gert við lífræna eldhúsúrganginn? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum er svarað í tillögum starfshóps  um framtíð úrgangsmála í
Lesa meira

Sjómannadagurinn 7. Júní 2015 – Kveðjumessa Lenu Rósar Matthíasdóttur í Grafarvogskirkju

Höfðu þessir lærisveinar aldrei migið í saltan sjó? Ég veit ekki hvað ykkur datt í hug þegar þið heyrðuð guðspjallið lesið hér áðan. Kannski einhver ykkar hafi af vorkunsemi látið hugann reika til Jesú. Hann hafði jú gengið langar vegalengdir, mætt mörgu fólki, predikað og kennt,
Lesa meira

40 ára afmælis-sýning Kvartmíluklúbbsins verður haldin dagana 5. – 7. júní í Egilshöll.

Yfir 200 af glæsilegustu og kraftmestu tryllitækjum landsins verða í salnum og þar á meðal verður Fire Force 3 þotubíllinn til sýnis. Opnunartímar: Föstudagurinn 5.júní kl.18-22 Laugardagurinn 6.júní kl.10-22 Sunnudagurinn 7.júní kl. 10-17 Aðgangseyrir kr.1.500, Frítt fyrir 1
Lesa meira

Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir á Fjölnisvellinum Dalhúsum

Strákarnir tóku æfingu á fallegum velli Fjölnis í Dalhúsum. Góður andi er í liðinu fyrir leikinn framundan.         [su_button
Lesa meira