Frumskógur Fjölnis 23.maí í Dalhúsum

Laugardaginn 23.maí fyllast Dalhús af fimleikakrökkum. Þema sýningarinnar er frumskógur Fjölnis og rúmlega 400 iðkendur leika listir sínar.

Sýning 1 kl.10.30

Sýning 2 kl.13.00

Forsala miða fer fram í Dalhúsum föstudaginn 22.maí milli klukkan 15.00-19.00 í Dalhúsum. Miðar verða einnig seldir frá kl.09:30 á sýningardaginn. Miðasala báða dagana fer fram í andyri sundlaugarinnar.Vorsýning_2015_Poster-page-001

Miðaverð

17 ára og eldri 1.500 kr

6-16 ára 800 kr

Frítt fyrir 5 ára og yngri

Við vonumst til þess að sjá sem flesta smile

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.