Skólastarf

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Að ná áttum og sáttum

Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst 12. september kl 20:00 Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? Kannski er þetta frekar einhvern veginn svona: Að gifta sig er yfirleitt hamingja en að skilja er alltaf erfitt. Hjónaskilnaðir er ekki alli
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs óskar eftir söngvurum

Karlmenn, strákar, herramenn, gumar, gæjar, séntilmenn, peyjar, piltar og sérstaklega… SÖNGMENN ÓSKAST! Nýstofnaður Karlakór Grafarvogs óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum og gerðum o
Lesa meira

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra

Um okkur Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og
Lesa meira

Arnþór Freyr til Spánar

Körfuknattleiksmaðurinn Arnþór Freyr Guðmundsson, sem hefur leikið með Fjölni til þessa, hefur samið við spænska félagið Albacete um að spila með því á komandi keppnistímabili. Það er Karfan.is greinir frá þessu. Fyrr í sumar samdi Arnþór reyndar við Hauka um að leika með þeim í
Lesa meira

Körfuboltakynning hjá Fjölni

Frábært hja körfuknattleiksdeild Fjölni, góð mæting á kynninguna hjá þeim að Dalhúsum í gær og í dag. Follow
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst 2. september

Nú styttist í að fermingarfræðslan hefjist og brátt munu stundarskrár og skráningarmöguleikar birtast hér á heimasíðunni. Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu. Í vetur verður stuðst við nýtt og mjög skemmtilegt fermingarefni sem heitir CON DIOS. Gott er að fermingarbörni
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira

Öflugt starf í hverfinu

Grafarvogur státar af virku hverfastarfi í barnmörgu og fjölskylduvænu umhverfi.  Öflugt skólastarf fer fram í grunnskólum og framhaldsskóla í hverfinu. Þar fer einnig fram öflug starfsemi á vegum félagasamtaka, kirkju og trúfélaga.  Hverfislögregla og heilsugæsla þjónusta íbúa
Lesa meira

Stelpurnar töpuðu fyrir KR í gærkvöldi

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tapaði fyrir KR 2-0 á Fjölnisvelli í gærkvöld í B-riðli 1. deildarinnar. KR-konur byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrsta markið strax á 11. mínútu. Eitthvað virtist lið Fjölnis slegið út af laginu og náðu stelpurnar illa að halda
Lesa meira