Skólastarf

Veftímarit Heimili og skóli

Heimili og skóli gefur út veftímaritið Farsælir foreldrar. Þar birtast reglulega greinar um foreldrastarf, skólamál, netöryggi og fleira. Smelltu hérna til að lesa…… Follow
Lesa meira

Undirbúningur fyrir skólastarfið kominn á fullt

Stjórnendur eru farnir að undirbúa skóla- og frístundastarfið sem hefst 24. ágúst og er gert ráð fyrir því að það verði með hefðbundnum hætti. Óvenjumargir nýir skólastjórnendur eru að hefja störf þetta haustið.  Grunnskólum borgarinnar fjölgar þetta haustið úr 36 í 38 þar
Lesa meira

Aftakaveður á morgun – fólk hvatt til að halda sig heima / No school tomorrow 14. feb 2020

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera ferðinni nema brýna nauðsyn
Lesa meira

Skólinn snýst um samskipti

Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum. Fyrir flesta er þetta tími tilhlökkunar, möguleika og fagurra fyrirheita en fyrir suma getur þetta verið kvíðvænlegur tími því þau eru misjöfn verkefnin sem við glímum við. Hvað sem því líður er skólin
Lesa meira

Skólastarf í norðanverðum Grafarvogi

Nú hefur það verið gefið út að fallið hafi verið frá því að gera breytingar á skólum í norðanverðum Grafarvogi. Ég vill byrja á því að þakka ykkur öllum sem hafið tekið þennan slag með mér. Við höfum unnið þessa orustu. Það er stór sigur að hafa betur gegn meirihlutanum í málum
Lesa meira

Nýtt efni frá SAFT / Heimili og skóla – landssamtök foreldra

Kæru skólastjórnendur og foreldrar/forráðamenn.   Nú í byrjun nýs árs mun SAFT dreifa á alla nemendur í 4. bekk Andrésar Andar  blaði um samskipti á netinu, en þar er m.a. farið yfir öryggisógnir, samfélagsmiðla og neteinelti svo dæmi séu tekin. Efnið var samið í
Lesa meira

Grafarvogur, Grafarholt, Úlfarsárdalur – Íbúasamráðsfundur 25.okt kl 19.30-21.30 í Dalskóla

Kæru íbúar í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarársdal! Innilega velkomin á samráðsfund um framtíð og eflingu íbúasamráðs Reykjavíkurborgar. Um þessar mundir er stýrihópur kjörinna fulltrúa Reykjavíkurborgar að störfum með það fyrir augum að yfirfara og styrkja íbúasamráð hverfanna,
Lesa meira

Rimaskóli sigraði glæsilega í öllum flokkum á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum 2018

Grunnskólamót Reykjavíkur fór fram fyrr í mánuðinum og sigraði Rimaskóli glæsilega í öllum flokkum. Í tilefni af því var efnt til verðlaunahátíðar í skólanum í dag þar sem Ólympíufararnir og ÍR-ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru meðal gesta. Það gladdi
Lesa meira

Göngum í skólann verkefnið er hafið

Fjölmargir skólar ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann
Lesa meira